Print

Sólveig Einarsdóttir

Sólveig Einarsdóttir - fótaaðgerðarfræðingur.

Sólveig er útskrifuð úr Axelsons Gymnastika Institut í Medicinsk Fotvård 13/9 1991 sem fótaaðgerðarfræðingur. Löggildins 3/5 1993, leyfisbréf no. 104. Einnig er Sólveig útskrifuð sem Snyrtifræðingur úr Mona Lisa Cosmetologskolen í Kaupmannahöfn 1992 og einkaþjálfari frá Heilsuakademíunni 2009. Þar að auki er Sólveig útskrifaður félagsliði frá Borgarholtsskóla 2007. Sólveig hefur starfað á Líkama og sál frá 2008 og starfar einnig samhliða á Skálatúni.

Sólveig hefur lokið við eftirfarandi námskeið:

  • Meðferð í fótum sykursjúkra
  • Meðferð á fótum gigtveikra
  • Meðferð á fótm aldraðra