Print

Litun og plokkun

 

 

                                                                                                                                 Meðferðina "litun og plokkun" framkvæmir snyrtifræðingur. Meðferðin tekur ca 30 mínútur og algengur tími milli meðferða eru 4-6 vikur. Boðið er upp á litun á augabrúnir og augnhár. Viðskiptavinur getur valið milli þess að þyggja plokkun eða vaxmeðferð á augabrúnir, en verð á meðferð er örlítið hærri sé vaxmeðferðin valin. Í lok meðferðar veitir meðferðaraðili létt nudd á aunsvæði með nærarndi og uppbyggjandi bandvefs - augnkremi. 

Við mælum með fyrirfram bókun í litun og plokkun að meðferðinni lokinni. Við sendum þér sms og minnum á tímann. Þannig getur þú viðhaldið lit og lögun á augnhárum og augabrúnum, og alltaf litið frábærlega út!