Print

Fótsnyrting.

                  

 

Fótsnyrting er meðferð sem snyrtifræðingur framkvæmir. Í fótsnyrtingu eru fætur  viðskiptavinar lagðar í fótabað í 5- 10 mínútur. Hörð húð (sigg) er fjarlægt, , neglur eru klipptar og þjalaðar til og naglabönd snyrt. Fætur eru nuddaðir upp úr öflugu kornakremi í olíu sem hefur flögnunareiginleika. Kornakremið örvar blóðflæði í fótum, mýkir og nærar húðina. Endurnærir þreyttar fætur! Í lok meðfeðrar veitir meðferðaraðili gott fótanudd. 

Óski viðskiptavinur eftir lökkun, hækkar verð meðferðar. Við höfum eingöngu naglalökk til sölu, lítil naglalakkaglös frá Depend og stærri glös frá Golden Rose. Viðskiptavin er einnig velkomið að koma með sitt eigið lakk. 

 

 

Opnunartími

Virka daga: 9 - 16

Laugardaga: opið eftir samkomulagi

 


 

Tímapantanir í síma: 566-6307

dermatude 

Gernetic bæklingur

Facebook

 

 

epilast

 

fis

 

 

noveau contor

 

 Félag kvenna í atvinnurekstri