Print

Fótaaðgerðir

 

Fótaaðgerð er löggild heilbrigðisgrein þar sem unnið er með algeng fótamein t.d:

 • Þykkar og inngrónar neglur
 • líkþorn
 • Mikið sigg
 • Sprungur í húð
 • Vörtur
 • Sveppasýkingar
 • Réttingar á táskekkju
 • Meðferðir eru m.a spangarmeðferðir, cilionmeðferðir, vörtumeðferðir og hlífðarmeðferðir,leiðbeingingar með val á skóm og ráðgjöf.
 • Fætur sykursjúkra eru í sérstökum áhættuflokki vegna þeirra fylgikvilla sem geta fylgt sjúkdóminum.
 • Fótaaðgerðum er oft ruglað saman við fótsnyrtingu, en fótsnyrting er meðhöndlun á heilbrigðum fótum.
 • Aðeins lærðir fótaaðgerðarfræðingar hafa heimild til slíkra aðgerða, enda um vandasama meðhöndlun að ræða.

Við mælum eindregið með að sem flestir láti fótaaðgerðafræðing meta fætur sínar og fái úr því skorið, hvort aðgerða er þörf og hljóta jafnframt ráðgjöf um henntugan fótabúnað og nauðsynlega fótaumhirðu.

 

Opnunartími

Virka daga: 9 - 16

Laugardaga: opið eftir samkomulagi

 


 

Tímapantanir í síma: 566-6307

dermatude 

Gernetic bæklingur

Facebook

 

 

epilast

 

fis

 

 

noveau contor

 

 Félag kvenna í atvinnurekstri