Gjafabréf
Vinsældir gjafabréfa okkar fara sívaxandi! Ertu í vandræðum fyrir hver jól , afmæli eða önnur tilefni hvað þú getir gefið mömmu, pabba, ömmu, afa ? Fólki sem að á allt og jafnvel tvennt af öllu! Eða vin / vinkonu , frænku eða frænda sem eru alltaf á leiðinni í eitthvað gott dekur en gefa sér ekki tíma í það?
Við sníðum gjafabréfin að þínum þörfum og pökkum þeim fallega inn.
Gjafabréfin má stíla í ákveðna meðferð / meðferðir , dekurpakka 1 , 2 & 3 eða einfaldlega inneignarnótu með upphæð að eigin vali.
Vinsælar meðferðir í gjafabréfin okkar eru t.d 75 mínútna steinanudd, andlitsmeðferðir, lúxus hand- / fótsnyrting ofl.
Gefðu gjöf sem gleður!